Góðar fréttir

Þetta eru mjög góðar fréttir fyrir liðið, hann er búinn að sýna það í síðustu leikjum að hann er fantagóður miðjumaður og mjög mikilvægur fyrir liðið.

Eftir síðustu úrslit fer maður bara að verða bjartsýnn þrátt fyrir að Sir Alex sé búinn að afskrifa alla nema sjálfan sig og Chel$ki, ég held að við eigum eftir að vera við toppinn alveg fram á vor og hver veit með smá heppni gætum við nallar fagnað langþráðum titli í vor.

Gleðilegt ár og áfram Arsenal.


mbl.is Diaby gerir nýjan samning við Arsenal
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björgvin Ólafur Gunnarsson
Björgvin Ólafur Gunnarsson
Er stuðningsmaður Arsenal og áhugamaður um fótbolta og ýmislegt fleira.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband