fyrirliðinn knái

Þessir Spánverjar skilja greinilega ekki orðið "nei" og "hann er ekki til sölu". Þessi saga er farin að minna á söguna endalausu og leiðinlegu um Ronaldo og R.Madrid, nema að Fabregas hefur ítrekað sagt að hann vilji vera áfram á Emirates a.m.k. í bili.

Ég held að það sé betra fyrir hann einsog staðan er núna að vera áfram á Emirates og vera þar aðalmaðurinn heldur en að þurfa að berjast um stöður við menn einsog Xavi og Iniesta. Menn sem eru allstaðar í efstu sætum í kjöri bestu leikmanna heims.

En fótboltapólitíkin á Spáni er skrítin og þar láta menn ekkert stoppa sig og á meðan verða æðstu menn Arsenal að láta þetta yfir sig ganga og reyna að svara þessum vitleysingum sem minnst.


mbl.is Búinn að fá nóg af Barcelona
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hann gæti nú bara blómstrað þar, staðinn fyrir að þurfa að draga hestinn hjá arsenal sem er alltaf að rembast við að ná 4 sæti í ensku

aggi hjalmars (IP-tala skráð) 30.12.2009 kl. 21:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björgvin Ólafur Gunnarsson
Björgvin Ólafur Gunnarsson
Er stuðningsmaður Arsenal og áhugamaður um fótbolta og ýmislegt fleira.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband