26.12.2009 | 11:48
fyrirliðinn knái
Þessir Spánverjar skilja greinilega ekki orðið "nei" og "hann er ekki til sölu". Þessi saga er farin að minna á söguna endalausu og leiðinlegu um Ronaldo og R.Madrid, nema að Fabregas hefur ítrekað sagt að hann vilji vera áfram á Emirates a.m.k. í bili.
Ég held að það sé betra fyrir hann einsog staðan er núna að vera áfram á Emirates og vera þar aðalmaðurinn heldur en að þurfa að berjast um stöður við menn einsog Xavi og Iniesta. Menn sem eru allstaðar í efstu sætum í kjöri bestu leikmanna heims.
En fótboltapólitíkin á Spáni er skrítin og þar láta menn ekkert stoppa sig og á meðan verða æðstu menn Arsenal að láta þetta yfir sig ganga og reyna að svara þessum vitleysingum sem minnst.
![]() |
Búinn að fá nóg af Barcelona |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 537
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Þyrla Landhelgisgæslunnar sækir slasaðan göngumann
- Sýklalyfjaónæmar bakteríur finnast í íslenskum svínum
- Hundur Magnúsar fórst einnig í slysinu
- Biðtími á Landspítala: Þetta er óásættanlegt
- Kjörís segir upp leigusamningi framtíðin óviss
- Gæðum hjúkrunar og öryggi sjúklinga ábótavant
- Verður Íslandsmetið slegið?
- Hvalfjarðargöngin lokuð vegna bilaðs bíls
- Keyrði á staur í Skeifunni
- Samfylkingin sterkust í öllum kjördæmum landsins
Erlent
- Stunguárás við verslunarmiðstöð í Finnlandi
- Pentagon til Svíþjóðar
- Gert að rýma heimili sín vegna gróðurelda á Krít
- Stóra og fallega frumvarp Trumps mætir andstöðu
- Fjórir látnir og tuga saknað eftir að ferja sökk við Balí
- Heitir því að útrýma Hamas
- Sautján ára drengur látinn á Hróarskeldu
- Engir pride-fánar: Þingið ekki sirkustjald
- Brenndi kærustu sína lifandi
- Þingmenn repúblikana gera uppreisn gegn Trump
Athugasemdir
hann gæti nú bara blómstrað þar, staðinn fyrir að þurfa að draga hestinn hjá arsenal sem er alltaf að rembast við að ná 4 sæti í ensku
aggi hjalmars (IP-tala skráð) 30.12.2009 kl. 21:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.