12.12.2008 | 11:24
Nú
Hann hlýtur þá að kaupa varnamann fyrir Gallas. En sá danski má fara, er alls ekki nógu góður fyrir Arsenal.
Wenger sagður ætla að losa sig við Gallas og Bendtner | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið rétt. Gallas er ágætis miðvörður en er talsvert frá sínu besta, líklega vegna aldurs. Bendtner er það allra mesta rusl sem ég hef séð í framlínu Arsenal. Hann er að vísu ungur ennþá en ég sé enga framtíð í þessum manni, allavega ekki hjá Arsenal :)
Jonni (IP-tala skráð) 12.12.2008 kl. 12:21
"er alls ekki nógu góður fyrir Arsenal." No offence, en eins og þeir eru búnir að spila undanfarið er jafnvel Arsenal ekki nógu gott fyrir Arsenal. :(
Steinn Magnússon (IP-tala skráð) 12.12.2008 kl. 19:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.