31.1.2010 | 09:21
Alex er ekki eilífur
Þýðir þetta að þeir þora ekki að selja hann fyrr er sir Alex hættir? Það hlýtur að vera freistandi að selja kvikindið samt núna í þessu formi sem hann er í núna, hvað ætli verðmiðinn yrði hár, þori ekki að giska á það.
Rooney verður aldrei seldur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Láttu þig dreyma... en Rooney verður með á móti "ykkur" í dag... og setur öruggleg 1-2 mörk í góðum sigri United
Brattur, 31.1.2010 kl. 11:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.